Flugsagan og frumkvöðlarnir
Kaupa Í körfu
GAMALGRÓNIR flugkappar, flugmenn og flugvélstjórar rifjuðu upp gömul ævintýr og ný úr flugsögunni á fundi sem haldinn var í Skýli 25 í Fluggörðum síðastliðið mánudagskvöld. Fundarstjóri var Ómar Ragnarsson flugmaður með meiru. Dagskráin var liður í flugvikunni sem Flugmálafélag Íslands stendur fyrir og lýkur með sérstökum flugdegi á Reykjavíkurflugvelli næstkomandi laugardag. Frumkvöðlarnir stilltu sér upp við flugvélina TF-ÖGN til myndatöku. Flugvélina hönnuðu og smíðuðu þrír íslenskir flugvirkjar. Þeir hófu verkið 1932 en flugvélin flaug fyrst 23. nóvember 1940. TF-ÖGN var fyrsta flugvélin sem var smíðuð hér á landi. Frumkvöðlarnir eru f.v.: Magnús Guðmundsson, Aðalmundur Magnússon, Hörður Eiríksson, Haraldur Stefánsson, Ragnar Kvaran, Ottó Tynes, Karl Eiríksson, Erling Jóhannesson, Dagfinnur Stefánsson, Magnús Norðdahl og Smári Karlsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir