Sprrengja í Kópavogi

Sprrengja í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Fimmtudaginn 22. maí, 2008 - Innlendar fréttir Snælandsskóli var rýmdur af öryggisástæðum þegar sprengja fannst UM FIMMTÍU kílóa flugvélasprengja var gerð óvirk þar sem hún fannst í húsgrunni við Furugrund í Kópavogi í gærdag. Mikill viðbúnaður var af þeim sökum og allstórt svæði – um 200 metra radíus frá sprengjunni – var girt af. Meðal annars var Snælandsskóli rýmdur og foreldrar beðnir að sækja börn sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar