Vorverkin hjá Landgræðslunni

Jónas Erlendsson

Vorverkin hjá Landgræðslunni

Kaupa Í körfu

Melgrasið öflugt vopn gegn sandfoki á sandbreiðunni SÚ VAR tíðin að sandfok á Mýrdalssandi gat stöðvað umferð um þjóðveginn allt að 20 daga á ári, jafnframt því að valda skemmdum á bifreiðum. Að sögn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra heyrir það nú til undantekninga að stöðva þurfi umferð af þessum sökum, en Vegagerðin og Landgræðslan hafa unnið að stöðvun sandfoks í samstarfsverk efni sem hóf göngu sína árið 1987. MYNDATEXTI: Sáning Melgrasfræjunum er komið fyrir fimm til tíu sm undir sandinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar