Samtök iðnaðarins morgunverðarfundur

Valdís Þórðardóttir

Samtök iðnaðarins morgunverðarfundur

Kaupa Í körfu

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra vék að framtíð Íbúðalánasjóðs á morgunverðarfundi sem Samtök iðnaðarins boðuðu til í gær um ástand og horfur í bygginga- og mannvirkjagreinum. Það þarf ekki að orðlengja að ríkið hefur á undanförnum árum verið að losa sig út úr hvers konar atvinnu- og fjármálastarfsemi á þeirri forsendu að einkaaðilar sem eiga beinna hagsmuna að gæta geta oftast gert hlutina betur en hið opinbera, sagði hann MYNDATEXTI Framsögumenn á fundi Samtaka iðnaðarins ræddu dökkt útlit í mannvirkjaiðnaði en því var einnig haldið fram að ljós væri í myrkrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar