Brauð í morgunmat

Jónas Erlendsson

Brauð í morgunmat

Kaupa Í körfu

Fagradal | Þegar Ástbjörg Lilja Erlendsdóttir var að borða morgunverðinn ásamt afa sínum og ömmu í hjólhýsinu í Mýrdalnum um helgina fengu þau óvænta heimsókn. Allt í einu stóð ærin Fönn ásamt gimbrunum sínum og jarmaði fyrir utan gluggann. Fönn er afar sólgin í brauð og rann á lyktina. Auðvitað var henni gefinn góður skammtur af brauði sem hún innbyrti af mikilli ánægju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar