Alþingi 2008

Friðrik Tryggvason

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

*Geir H. Haarde segir ólíka afstöðu stjórnarflokkanna til hvalveiða hafa legið fyrir *Kattarþvottur, segir Steingrímur J. "ÞAÐ ER auðvitað óvenjulegt að annar stjórnarflokkurinn skuli lýsa sig andvígan því en að mörgu leyti er það hreinlegra en fara í felur með slíka afstöðu," sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra á Alþingi í gær þegar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, bar upp spurningar um það sem hann kallaði einstæða uppákomu, þ.e. yfirlýsingu ráðherra Samfylkingarinnar um andstöðu við þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að leyfa hrefnuveiðar. MYNDATEXTI: Kvaldir hvalir Ekki er samhljómur í þingheimi um hvort leyfa eigi hvalveiðar í atvinnuskyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar