Áhuginn er drifkraftur klúbbsins

Svanhildur Eiríksdóttir

Áhuginn er drifkraftur klúbbsins

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Þetta hefur verið áhugamál mitt nokkuð lengi. Ég bjó í Skotlandi á árunum 1987-1990 og þar er mikið af fornbílum og tækjum. Ég átti sjálfur fornbíl og var virkur í samtökum þar og sótti margar uppákomur, sagði Þórir Jónsson, formaður klúbbs bíla- og tækjaáhugamanna, sem nýverið var stofnaður. Aðsetur klúbbsins er í Reykjanesbæ en hann er hugsaður fyrir Suðurnesin öll. MYNDATEXTI Þórir Jónsson, formaður klúbbs bíla- og tækjaáhugamanna, undir stýri á gamla Bedfordinum sem klúbbmeðlimir keyptu. Bíllinn er nokkuð þungur í stýri sem auk þess er hægra megin í bílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar