Vatnajökulsþjóðgarður

Steinunn Ásmundsdóttir

Vatnajökulsþjóðgarður

Kaupa Í körfu

Vatn, ís, hraun og vindur verða sameiginlegt minni gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs Vatnajökulsþjóðgarður, stærsti þjóðgarður Evrópu, verður formlega stofnaður 7. júní n.k. Fyrsta nýja gestastofa þjóðgarðsins verður byggð á Skriðuklaustri í Fljótsdal og á að vera tilbúin í júní að ári. Að auki verða reistar gestastofur á Kirkjubæjarklaustri, Höfn og við Mývatn og gestastofur í Skaftafells- og Jökulsárgljúfraþjóðgörðum munu falla undir hinn nýja þjóðgarð. MYNDATEXTI: Metnaður Þórður H. Ólafsson, frkvstj. þjóðgarðsins, Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Anna K. Ólafsdóttir, formaður stjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar