Eiríkur Þorláksson

Friðrik Tryggvason

Eiríkur Þorláksson

Kaupa Í körfu

Þegar foreldrar fá þá greiningu að barnið þeirra sé með einhverfu vakna fjölmargar spurningar. Hvað er einhverfa? Hverjar eru orsakirnar og hvaða meðferðarúrræði koma til greina? Eiríkur Þorláksson, faðir barns með einhverfu, þýðandi Bókarinnar um einhverfu og fyrrverandi formaður Umsjónarfélags einhverfra, segir mikla þörf fyrir fræðslu í þessum málum. Hugmyndin um útgáfu þessarar bókar kom upp í tengslum við 30 ára afmæli félagsins á síðasta ári, þegar það ákvað að þýða og gefa út handbók sem gæti gagnast sem flestum, útskýrir Eiríkur. MYNDATEXTI Eiríkur Þorláksson segir Bókina um einhverfu eiga erindi víða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar