Sprrengja í Kópavogi

Sprrengja í Kópavogi

Kaupa Í körfu

SPRENGJUSÉRFRÆÐINGAR Landhelgisgæslu Íslands gerðu fimmtíu kílóa flugvélasprengju, sem fannst í húsgrunni við Furugrund í Kópavogi, óvirka um miðjan dag í gær. Sprengjan kom í ljós þegar verið var að grafa grunn fyrir íþróttahús og félagsaðstöðu íþróttafélagsins HK. MYNDATEXTI: Óvirk Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslu Íslands flytja sprengjuna á brott eftir að hún var gerð óvirk. Lögreglan girti af stórt svæði til öryggis. Þurfti meðal annars að rýma Snælandsskóla sem er í grennd við svæðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar