Alþingi

Friðrik Tryggvason

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÁFORM menntamálaráðherra um styttingu náms til stúdentsprófs ganga aftur í frumvarpi um framhaldsskóla og allt tal um sátt er því orðin tóm. Þetta segir í áliti minnihluta menntamálanefndar á frumvarpinu en undir það rita Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Höskuldur Þór Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks. Leggja þau til að málinu verði vísað frá MYNDATEXTI Deilur Þingmenn eru ekki á eitt sáttir um framhaldsskólafrumvarpið en minnihlutinn telur það fela í sér styttingu náms til stúdentsprófs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar