Draumur um ægifegurð

Einar Falur Ingólfsson

Draumur um ægifegurð

Kaupa Í körfu

SÝNINGIN Draumar um ægifegurð í íslenskri samtímalist, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum Listasafni Reykjavíkur, er tilraun til að skoða birtingarmynd hins háleita (sublime) í listum samtímans og til þess hefur sýningarstjórinn Æsa Sigurjónsdóttir valið úrval listaverka eftir 16 listamenn. MYNDATEXTI Ígildi skógar Blá færsla eftir Kristján Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar