I hate Nature /Aluminati

Einar Falur Ingólfsson

I hate Nature /Aluminati

Kaupa Í körfu

Ég hata náttúruna / Aluminati er titill sýningar Mörthu Schwartz í garðinum utan Kjarvalsstaða Listasafns Reykjavíkur, og er samhliða sýningunni Draumar um ægifegurð í Íslenskri samtímalist. Schwartz er á meðal kunnustu landslagsarkitekta samtímans og hefur títt rótað í staðalímyndum fagsins, ekki síst vegna fínnar línu á milli fagurlista og hönnunar sem hún fer yfir og má þá allt eins segja að hún róti líka í staðalímyndum myndlistarinnar. MYNDATEXTI Ál I hate Nature /Aluminati eftir Martha Scwartz við Kjarvalsstaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar