Nettó
Kaupa Í körfu
ÞESSI unga dama beið róleg í innkaupakörfunni á meðan móðir hennar valdi sér ávexti í Nettó á Glerártorgi í gærmorgun, en verslunin var þá opnuð á ný eftir miklar endurbætur og breytingar. Þetta er stærsta verslun Samkaupa, sem rekur rúmlega 40 verslanir víða um land. Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við stækkun Glerártorgs í vetur en þeim lýkur á næstu dögum. Í Nettó eru nú nýir grænmetis- og ávaxtakælar sem sprauta gufu yfir vöruna með reglulegu millibili til þess að bæta útlit, gæði og endingartíma vörunnar, að sögn Atla Ragnarssonar, verslunstjóra. Hann segir Nettó á Akureyri fyrstu verslunina hér á landi sem tekur þennan búnað í notkun en svona nokkuð sé t.d. orðið algengt í Danmörku
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir