Sjúkraflutningar

Valdís Þórðardóttir

Sjúkraflutningar

Kaupa Í körfu

BREYTINGAR á fyrirkomulagi sjúkraflutninga gengu vonum framar á fyrstu tíu vikum nýs fyrirkomulags, að því er fram kom á blaðamannafundi í gær. Þar gerði Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga slysa- og bráðasviðs Landspítalans (LSH), grein fyrir áhrifum breytinganna. Þær fólust í því að 17. janúar sl. hættu læknar í framhaldsnámi á slysa- og bráðadeild LSH að ganga vaktir á neyðarbíl Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS MYNDATEXTI Sviðsstjóri lækninga Már Kristjánsson á slysa- og bráðasviði LSH sagði nýtt fyrirkomulag sjúkraflutninga og mönnunar neyðarbíls á höfuðborgarsvæðinu hafa gefist vel ef marka mætti reynslu fyrstu tíu viknanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar