Ársafmæli ríkisstjórnarinnar

Friðrik Tryggvason

Ársafmæli ríkisstjórnarinnar

Kaupa Í körfu

LEIKSKÓLABÖRNUM á Tjarnarborg var boðið í afmæli í Ráðherrabústaðnum í gær í tilefni þess að þá var eitt ár frá undirritun stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar en ríkisstjórn þessara flokka tók við 24. maí 2007. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokks, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, kynntu nýja ríkisstjórn og stefnuyfirlýsingu hennar á blaðamannafundi á Þingvöllum laust fyrir hádegi 23. maí og daginn eftir tók ríkisstjórnin við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Mikil ánægja og kátína ríkti í afmælisveislunni í Ráðherrabústaðnum, en veisluföngin voru súkkulaðiterta og ávaxtasafi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar