Ársafmæli ríkisstjórnarinnar
Kaupa Í körfu
LEIKSKÓLABÖRNUM á Tjarnarborg var boðið í afmæli í Ráðherrabústaðnum í gær í tilefni þess að þá var eitt ár frá undirritun stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar en ríkisstjórn þessara flokka tók við 24. maí 2007. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokks, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, kynntu nýja ríkisstjórn og stefnuyfirlýsingu hennar á blaðamannafundi á Þingvöllum laust fyrir hádegi 23. maí og daginn eftir tók ríkisstjórnin við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Mikil ánægja og kátína ríkti í afmælisveislunni í Ráðherrabústaðnum, en veisluföngin voru súkkulaðiterta og ávaxtasafi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir