Kristján Jónsson
Kaupa Í körfu
Blönduós | Í hugum margra hafa Mývetningar verið sjálfum sér nógir um flugur og dregur sveitin meira að segja nafn sitt af þeim. En svo virðist ekki vera því mikill fjöldi flugna sem orðið hafa til á Blönduósi var sendur austur að Mývatni um daginn. Sá sem fyrir þessu stendur er Kristján Jónsson á Blönduósi, kunnur fluguhnýtinga- og veiðimaður. Ekki má það seinna vera að senda flugurnar í Mývatnssveitina því veiðitímabilið hefst 27. maí og er eftirspurn mikil. MYNDATEXTI Kristján Jónsson á Blönduósi hnýtir flugur fyrir veiðimenn í Laxá í Mývatnssveit. Flugur frá honum eru víða notaðar við veiðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir