Jón Ólafsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Jón Ólafsson

Kaupa Í körfu

Í næstu viku, fimmtudag og föstudag, fara fram tónleikar í Íslensku óperunni þar sem kvæði Steins Steinars verða til grundvallar. Yfirskriftin er Ferð án fyrirheits , en það var og nafn á dulúðugri ljóðabók sem Steinn sendi frá sér árið 1942. Listahátíð í Reykjavík stendur að tónleikunum en hugmyndasmiður er Jón Ólafsson, sem hefur jafnframt unnið að samnefndri plötu í félagi við Sigurð Bjólu. Blaðamaður ræddi við Jón um rokkarann Stein og ástæður þess að dægurtónlistarmenn hafa sótt grimmt í smiðju hans í gegnum tíðina – og gera greinilega enn. MYNDATEXTI Það er bara einhver djús í orðavalinu og frösunum sem kveikir í manni einhverja gleði,“ segir Jón Ólafsson um Stein Steinarr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar