Tilraunamaraþon í Listasafni Reykjavíkur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tilraunamaraþon í Listasafni Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Tilraunamaraþon Listahátíðar í Reykjavík hófst um síðustu helgi. Listamenn og vísindamenn leiddu saman hesta sína í Hafnarhúsinu og létu reyna á þolmörk skynjunar áhorfenda. Greinahöfundar lýsa upplifun sinni á uppákomunni MYNDATEXTI Carolee Schneemann og Errós Nakin kona á hvítum hesti var leidd inni salin og áhorfendur héldu niðri í sér andanum á meðan skepnan var í salnum. Eftir þetta rafmagnaða andartak sýndi hún myndbandsverk af sjálfri sér og kettinum sínum í erótískum atlotum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar