Eldhúsdagsumræður á Alþingi 2008

Eldhúsdagsumræður á Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKU bankarnir eiga að biðjast afsökunar á að hafa farið offari og vinna með stjórnvöldum og atvinnulífi að því að lágmarka skaðann sem fjármálakreppan hér á landi leiðir af sér. Þetta kom fram í máli Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöldi MYNDATEXTI Fjármálakreppuna hérlendis má bæði rekja til alþjóðlegrar þróunar og þess að bankar hér hafa farið offari, sagði Guðni Ágústsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar