Eldhúsdagsumræður á Alþingi 2008

Eldhúsdagsumræður á Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

ERFIÐLEIKAR sem hafa steðjað að þjóðinni á liðnum vetri munu víkja til hliðar fyrir betri tíð áður en langt um líður. Þetta sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gær en efnahagsmál voru fyrirferðarmikil í umræðunum. „Íslenska þjóðin hefur áður staðið frammi fyrir ytri áföllum og jafnan staðið þau af sér MYNDATEXTI Eldhúsdagur Eldhúsdagsumræður fóru fram á Alþingi í gærkvöld og þingfrestun er áætluð á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar