Alþingi
Kaupa Í körfu
SAMSTAÐA er um frumvarp um lántöku ríkissjóðs en samkvæmt því getur fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, tekið lán fyrir allt að 500 milljörðum króna á þessu ári. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra mælti fyrir frumvarpinu í gær og sagði ekki liggja fyrir hvenær lán yrði tekið eða hversu mikið yrði tekið í innlendri mynt annars vegar og erlendri mynt hins vegar. MYNDATEXTI Stjórnarandstaðan átelur stjórnvöld fyrir seinagang en styður lántökufrumvarpið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir