Hole in One - Golfbúð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hole in One - Golfbúð

Kaupa Í körfu

Kostnaðurinn Það kann að hljóma sem mikill lúxus að láta sérhanna fyrir sig golfkylfur en raunin er sú að kostnaður við það er ekki ýkja miklu meiri en við kaup á vönduðu tilbúnu setti. ..... En hvað er átt við þegar talað er um sérsniðnar kylfur? Þorsteinn Hallgrímsson hjá Hole in One sem er lærður í faginu svarar því. MYNDATEXTI: Hjálp fagmanns Þorsteinn Hallgrímsson veit allt sem vita þarf um golfkylfur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar