Alþingi 2008 21-05

Friðrik Tryggvason

Alþingi 2008 21-05

Kaupa Í körfu

VG, Frjálslyndir og Samfylkingin kalla eftir afsökunarbeiðni "ÞESSU máli hafa menn látið eins og dómarar hafi verið viljalaus verkfæri í höndum dómsmálaráðherra," sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra í utandagskrárumræðum um símhleranir á árunum 1949-1968 á Alþingi í gær og bætti við að í því fælist dæmalaus óvirðing við þá dómara sem hlut áttu að máli. MYNDATEXTI. Ekkert fyrirgefðu Kallað var eftir afsökunarbeiðni frá stjórnvöldum vegna símhlerana á Alþingi í gær en Björn Bjarnason sagði með öllu óþekkt að beðist væri afsökunar vegna niðurstöðu dómara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar