Mjóeyri

Steinunn Ásmundsdóttir

Mjóeyri

Kaupa Í körfu

Brimsaltri sjósögu gerð skil á Mjóeyri "Sú hugmynd kom upp síðasta vetur að ég fengi afnot af Randulffs-sjóhúsi í gamla útbæ Eskifjarðar fyrir bátana mína níu og ýmislegt ferðaþjónustutengt fyrir almenning," segir Sævar Guðjónsson, sem rekur ásamt konu sinni, Berglindi Ingvarsdóttur, ferðaþjónustuna Mjóeyri við Eskifjörð. Þau sérhæfa sig í menningartengdri ferðaþjónustu. MYNDATEXTI: Áhugavert Ferðaþjónustan á Mjóeyri tekur nú gamalt síldarsjóhús upp á arma sína og gerir að lifandi safni, útgerð, smábátaleigu og viðkomustað fyrir ferðafólk og heimamenn. T.v. við Randulffs-sjóhús sést Mjóeyri í fjarska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar