Vistvænir burðarpokar. Plastprent gefur Bónus í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Vistvænir burðarpokar. Plastprent gefur Bónus í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Bónus í Stykkishólmi fær fyrstu pokana að gjöf Fyrirtækið Plastprent hefur hafið framleiðslu á pokum og plastfilmum úr lífræna efninu Mater-Bi sem brotnar niður í náttúrunni. Allt heimilissorp er flokkað í Stykkishólmi og falla nýju pokarnir því vel í kramið þar. MYNDATEXTI: Vistvænt Ólafur Sigurþórsson frá Plastprenti afhenti Agli Egilssyni, verslunarstjóra, Bónuss fyrstu maíspokana sem framleiddir eru hér á landi. Vistvænt Ólafur Sigurþórsson frá Plastprenti afhenti Agli Egilssyni, verslunarstjóra, Bónuss fyrstu maíspokana sem framleiddir eru hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar