Elín Hjálmsdóttir einn starfsmannastjóra Eimskips

Friðrik Tryggvason

Elín Hjálmsdóttir einn starfsmannastjóra Eimskips

Kaupa Í körfu

Elín er fædd í Reykjavík árið 1972 og er hún uppalin í Breiðholti, fyrst í Hólahverfi og síðan í Seljahverfi. Að loknu grunnskólanámi lá leið hennar í Fjölbrautaskólann í Breiðholti og þaðan lauk hún stúdentsprófi 1993. „Ég fór eitt ár út til Bólivíu sem skiptinemi . Sú dvöl hefur haft mikil áhrif á líf mitt, hún opnaði fyrir mér alveg nýjan heim. Ég var sautján ára og var komin langt að heiman. Þetta er reynsla sem maður býr alltaf að. Enn í dag er ég í sambandi við fólk í Bólivíu,“ segir Elín. MYNDATEXTI Elín segist hafa þurft að aðlagast hratt hjá Eimskipi eftir að hún hóf þar störf

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar