Suðurlandsskjálftinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Suðurlandsskjálftinn

Kaupa Í körfu

HJÓNIN Guðrún Ída Stanleys og Jóhann Þorvaldsson komu úr ferðalagi frá Skotlandi í gær og voru nýkomin heim til sín í Árbæjarhverfi í Ölfusi þegar ósköpin dundu yfir. Guðrún fékk yfir sig skáp og slasaðist á hendi. Hún fór á slysadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi til að leita sér aðstoðar. Þangað kom fjöldi fólks en enginn alvarlega slasaður, að sögn Magnúsar Skúlasonar, framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunarinnar, sem þó tók fram að ýmislegt gæti átt eftir að koma í ljós MYNDATEXTI Viðbúnaður Starfsfólk slysadeildar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var með viðbúnað á bílaplani sjúkrahússins. Flutti þangað m.a. sjúkrarúm

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar