Suðurlandsskjálfti

Suðurlandsskjálfti

Kaupa Í körfu

ÆVISTARFIÐ okkar er horfið. Þetta er allt í rúst,“ sagði Svava Gunnarsdóttir eftir að burðarvirki veitingahússins Bássins og aðliggjandi Ingólfsskála í Efstalandi í Ölfusi stórskemmdist í skjálftanum. Svava og eiginmaður hennar Björn Kristjánsson hafa atvinnu af rekstri staðarins, sem þau segja kosta tugi milljóna króna í byggingu MYNDATEXTI Björn Kristjánsson, veitingamaður í Ingólfsskála, skoðar skemmdirnar í einu eldhúsa skálans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar