Jarðskjálfti

Friðrik Tryggvason Friðrik Tryggvason

Jarðskjálfti

Kaupa Í körfu

ÞETTA voru einhverjar ógurlegustu hamfarir sem ég hef upplifað,“ segir Guðjón Kristinsson, sem býr í Árbæ í Ölfusi nokkru fyrir vestan Selfoss. „Ég var úti að vinna með keðjusög í höndunum og skjálftinn var eins og metrahá alda sem gekk í bylgju eftir jörðinni. Ég missti fótanna en það varð mér til láns að ég gat stöðvað sögina og taldi mig sleppa vel með rispu á annarri hendinni,“ segir Guðjón MYNDATEXTI Ég er með starfsemi í skemmu og í gömlu fjósi og það fór í sundur í miðju. Íbúðarhúsið er stórskemmt eða ónýtt,“ segir Guðjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar