Latína - Iðunn, Margrét og Sigurlaug

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Latína - Iðunn, Margrét og Sigurlaug

Kaupa Í körfu

Amo, amas, amat, amamus, amatis, amant - nútíðarbeyging latnesku sagarinnar að elska þýtur í gegnum hugann. Við borðstofuborðið sitja þrjár kátar konur sem hafa undanfarna tvo vetur hist einu sinni í mánuði til þess að hressa upp á latínukunnáttuna. Þær eru samstúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri og lærðu þar latínu í þrjá vetur. MYNDATEXTI: Latínukonurnar Iðunn Steinsdóttir, Margrét Þórsdóttir og Sigurlaug Kristjánsdóttir við borðstofuborðið tilbúnar í slaginn við hið aldna mál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar