Gestastofa

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gestastofa

Kaupa Í körfu

ÞEIR sem áhuga hafa á Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu fagna sjálfsagt þeim fréttum að opna eigi gestastofu til kynningar á húsinu og framkvæmdum í nágrenni þess. Gestastofa Tónlistar- og ráðstefnuhúss verður á efstu hæð hússins að Hafnarstræti 20, sem jafnan er nefnt Strætóhúsið. MYNDATEXTI Gott útsýni Á þeirri hlið Gestastofu sem snýr norður verður stór gluggi, um tíu metra breiður, með útsýni yfir Tónlistar- og ráðstefnuhúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar