Sæmundarskóli
Kaupa Í körfu
SÆMUNDARLEIKAR voru haldnir í fyrsta skipti í Sæmundarskóla í vikunni og tókust með eindæmum vel. En þetta mun koma til með að verða árlegur viðburður í skólanum þar sem keppt verður í ýmsum óhefðbundum íþróttum, s.s. reiptogi, peningakasti, setningaleik og fleira. En síðast en ekki síst var kókosbolluátið, þar fór Kristján Alex með sigur af hólmi og kláraði hálfa kókosbollu sem hann renndi niður með kókglasi á aðeins 17 sekúndum. Leikunum lauk síðan með dansleik úti á mölinni þar sem nemendur fögnuðu góðum árangri á vel heppnuðum degi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir