Menntaskólinn Hraðbraut

Haraldur Guðjónsson

Menntaskólinn Hraðbraut

Kaupa Í körfu

EFTIR AÐ Menntaskólinn Hraðbraut, sem býður nemendum upp á tveggja ára nám til stúdentsprófs, tók til starfa hefur það færst í aukana að fólk sem ekki hefur náð tvítugsaldri hefji nám við háskólana í... MYNDATEXTI Útskrift í nánd Þær Elín Sigurðardóttir og Braga Stefaný Mileris ljúka senn framhaldsskólanámi, þremur árum fyrr en flestir, og þær hlakka mikið til að takast á við háskólanámið. Elín ætlar í verkfræði en Braga í mannfræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar