Rósarækt - Jóhann Pálsson - Logafold 88

Rósarækt - Jóhann Pálsson - Logafold 88

Kaupa Í körfu

Gróðursæld er mikil í húsagörðum norðanmegin við Grafarvoginn og það þótt þarna hafi risið byggð á jökulurð. Í einum þessara garða hitti Fríða Björnsdóttir grasafræðinginn Jóhann Pálsson, fyrrverandi garðyrkjustjóra Reykjavíkur, sem gekk með henni um garð sinn og lýsti því sem fyrir augu bar. MYNDATEXTI: Spengilegar Súlublæaspirnar gnæfa við himin en skyggja þó ekki á umhverfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar