Steinunn Kolbeinsdóttir.

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinunn Kolbeinsdóttir.

Kaupa Í körfu

Að vera garðyrkjumanneskja er eitthvað sem fólk lærir á lífsleiðinni. Sá lærdómur kemur til fólks á ýmsan hátt, ein af þeim leiðum sem nú er færar er að börn kynnist skógrækt og plöntum þegar frá unga aldri. Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir kennari og skógarbóndi hefur tekið sig til og búið til vef fyrir börn þar sem þau geta lært að þekkja ýmis tré. MYNDATEXTI: Höfundur Steinunn byrjaði á vefnum þegar hún var í námi í tölvu-og upplýsingatækni í KHÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar