Jón Guðmundsson - Garðurinn

Haraldur Guðjónsson

Jón Guðmundsson - Garðurinn

Kaupa Í körfu

Það þýðir ekkert að fá sér eitt eplatré í garðinn og bíða svo eftir uppskeru. Það er flóknara en svo að ætla að rækta sín eigin epli. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir komst að því að Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur á tæplega 30 tegundir af eplatrjám í sínum garði. "Ég hef verið að leita að yrkjum sem virka við íslenskar aðstæður og hef í samvinnu við fleiri unnið að því undanfarin ár," segir Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar