Víkingurt 100 ára

Víkingurt 100 ára

Kaupa Í körfu

Knattspyrnudeild Víkings hefur unnið sæta sigra í gegnum tíðina. 1981 og 1982 hömpuðu Víkingar Íslandsmeistaratitli undir dyggri stjórn Youri Sedov og 1991 endurtók Logi Ólafsson leikinn þar sem Björn Bjartmarz reyndist bjargvætturinn. Diðrik Ólafsson fyrirliði 1981 og Lárus Guðmundsson, sem síðar hélt í víking til Þýskalands, segja sögu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar