Vindill Churchills

Vindill Churchills

Kaupa Í körfu

Vindill, sem Winston Churchill tendraði í dagsheimsókn sinni til Íslands árið 1941 er enn til í fórum sonar mannsins sem nappaði honum hálfreyktum í Alþingishúsinu meðan á heimsókninni stóð. MYNDATEXTI Gersemi Churchill var frægur fyrir að stinga vindlum langt upp í munn sér og á stubbnum má sjá dökk ummerki eftir það, jafnvel þótt 67 ár séu liðin frá því að tendrað var í honum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar