Brúðubíllinn í Árbæjarsafni

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Brúðubíllinn í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Það voru kátir krakkar sem fylgdust með frumsýningu Brúðubílsins fyrir þetta sumarið í Árbæjarsafni í gær. Víða sást bros á vör og margir voru ófeimnir að láta í sér heyra – taka þátt í leiknum af áhorfendasvæðinu. MYNDATEXTI Gamlir vinir og nýir Þau fylgdust hugfanginn með persónum Brúðubílsins, börnin sem mættu á frumsýningu söngóperettunnar Hókus Pókus í´ Árbæjarsafni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar