Gísli H. Guðjónsson réttarsálfræðingur

Gísli H. Guðjónsson réttarsálfræðingur

Kaupa Í körfu

Gísli H. Guðjónsson, prófessor í re´ ttarsálfræði, kennir nú meistaranemum í lögfræði við Lagadeild Háskólans í Reykjavík. Nemendur hans hafa setið agndofa yfir sögum Gísla í tímum en hann hefur á tæplega 40 ára ferli komið að ýmsum þekktustu dómsmálum breskrar réttarsögu. MYNDATEXTI Miðlar þekkingu „Annars er það verst að ég get ekki sagt frá þeim málum sem í raun eru athyglisverðust en það segir kannski eitthvað líka,“ segir Gísli. Myndin af Gísla er tekin í gegnum stöplalagað stólbak heima hjá honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar