Matur hjá Rúnari

Matur hjá Rúnari

Kaupa Í körfu

Lúðusteikin er pensluð með góðri jómfrúarolíu og söltuð og pipruð. Fyrst er hún grilluð í stutta stund á heitu grilli en svo bökuð í ofni í um 20 mínútur við 180°C gráðu hita. Blómkálspúre MYNDATEXTI Elísabet Alba Valdimarsdóttir vínþjónn mælir með JM Brocard Chablis Domaine Sainte Claire 2005. Opinn ilmur af bökuðum eplum, brauðdeigi og sítrusbergamíu. Ferskur og rúnnaður í munni með perum, þroskuðum eplum, hunangi ásamt sítrus og steinefnatónum. Milliþungt með hressandi og snarpa sýru í lokin. Þrúga: Chardonnay. Land: Frakkland. Hérað: Bourgogne.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar