Innsiglaðar dyr í Heilsugæslunni í Árbæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innsiglaðar dyr í Heilsugæslunni í Árbæ

Kaupa Í körfu

*Engin eiturefni fundust í loftsýnum úr húsnæði Heilsugæslu Árbæjar *Rakaskemmdir þóttu hins vegar svo miklar að ekki var hægt að nota húsnæðið áfram án mikilla viðgerða HEILSUGÆSLAN í Árbæ flytur í bráðabirgðahúsnæði á næstu dögum. Vinnueftirlitið hefur dæmt húsnæðið ónothæft á meðan ekki hefur verið bætt úr rakaskemmdum. Lítilsháttar röskun verður á starfseminni þar sem hugsanlega þarf að loka í einn dag vegna flutninganna. MYNDATEXTI: Lokað Vinnueftirlitið innsiglaði hluta hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar