Kristján Árnason skipstjóri - Sigurður VE-15

Líney Sigurðardóttir

Kristján Árnason skipstjóri - Sigurður VE-15

Kaupa Í körfu

Spriklandi síldarfarmur á Þórshöfn Sigurður VE-15 landaði fullfermi af síld hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar í gær og er það fyrsta síldin á vertíðinni á Þórshöfn. Hún fer öll í bræðslu, um 1.500 tonn. Síldin var veidd norðaustur af Jan Mayen í sjö köstum, sagði skipstjórinn Kristbjörn Árnason, sem betur er þekktur undir nafninu Bóbi, og var því alllöng sigling til Þórshafnar. Hann sagði síldina vera þokkalega, hvorki betri né verri en á meðalvertíð, og strax að lokinni löndun verður siglt beint á veiðar aftur. Fyrsta síldarlöndun Einar Valur Einarsson og Elías við löndun úr Sigurði VE.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar