Dögun vetnisaldar

Dögun vetnisaldar

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti nýverið viðtöku fyrsta eintakinu af bókinni Dögun vetnisaldar: Róteindin tamin. Bókin kemur út samtímis í Reykjavík og Oxford, en höfundur hennar er Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor við Háskóla Íslands og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Hið íslenska bókmenntafélag er útgefandi staðfærðrar íslenskrar útgáfu sem Baldur Arnarson þýddi og staðfærði. Ensk útgáfa bókarinnar heitir Planet Hydrogen: The Taming of the Proton og er ætluð alþjóðlegum lesendahópi. MYNDATEXTI: Forsetinn og höfundurinn Ólafur Ragnar Grímsson og Þorsteinn Ingi Sigfússon stinga saman nefjum í útgáfuveislu á vegum Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar