Diddú og Gunnar Þórðarson

Diddú og Gunnar Þórðarson

Kaupa Í körfu

Frumflutningur á tónverki Gunnars Þórðarsonar hápunktur hátíðar í Alsace NÝTT tónverk eftir Gunnar Þórðarson, Bæn, verður frumflutt í Rómönsku kirkjunni í Rosheim, Eglise Saints-Pierre et Paul, á árlegri sumarlistahátíð í Alsace-héraði í Frakklandi hinn 3. júlí næstkomandi. Flutningurinn verður jafnframt hápunktur hátíðarinnar. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Diddú, mun flytja verkið með íslenskum söngkvartett, kammersveit og píanistanum Yolande Uytter undir stjórn Hákons Leifssonar. MYNDATEXTI: Tónskáld og sópran Diddú syngur verk Gunnars Þórðarsonar, Bæn, í Frakklandi í júlí. Þau fengu sér kaffisopa á Sólon í blíðviðrinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar