Ragna Dóra Rúnarsdóttir

Ragna Dóra Rúnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Heimaþjónusta frá Landspítala sem meðferð við brjóstakrabbameini kostar hið opinbera að meðaltali helminginn af því sem meðferðin kostar ef hún fer að öllu leyti fram á spítalanum. Þetta leiðir rannsókn hjúkrunarfræðingsins Rögnu Dóru Rúnarsdóttir í ljós, en rannsóknin er lokaverkefni Rögnu í meistaranámi í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI Ragna Segir niðurstöðurnar vera hvata fyrir heilbrigðisyfirvöld til að rannsaka sparnað við heimaþjónustu hjá fleiri sjúklingahópum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar