Auður Björk Gísladóttir

Kristján Kristjánsson

Auður Björk Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Auður Björk Gísladóttir er fimm ára stúlka á Akureyri, en líf hennar er þó að mörgu leyti frábrugðið lífi jafnaldra hennar, hún er með sjúkdóm sem kallast PKU sem er arfgengur efnaskiptagalli sem orsakast af stökkbreyttu geni í 12. litningapari.Myndatexti: Björk fékk bók að gjöf frá konunum á rannsóknardeild FSA og þá bakaði móðir hennar tertu vegna tímamótanna.(mbl. Kristján myndvinnsla akureyri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar