Carsten

Skapti Hallgrímsson

Carsten

Kaupa Í körfu

DANSKI sérfræðingurinn Carsten Grøndahl, sem starfar við dýragarðinn í Kaupmannahöfn, kom til landsins um miðjan dag í gær. Hafði hann með sér stórt búr, deyfibyssu og lyf. Hann var því vel búinn til verkefnisins en eitt kom mönnum þó á óvart. Með honum í för var nefnilega 10 ára sonur hans. Þar sem fyrirvarinn var svo skammur og óvíst hversu lengi björninn héldist rólegur náðist ekki að finna fyrir drenginn pössun. MYNDATEXTI Kom ekki að notum Búrið rammgera, sem flytja átti björninn.....

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar