Ísbjörn dauður

Skapti Hallgrímsson

Ísbjörn dauður

Kaupa Í körfu

„MÉR LÍÐUR svolítið illa yfir þessu, þar sem mennirnir voru komnir svo langt með þetta og voru alveg að ná birninum,“ segir Karen Helga Steinsdóttir, heimasæta á Hrauni II, en hún horfði á aðgerðirnar út um stofugluggann. Hún lýsir víginu svo: „Hann hitti björninn beint í hálsinn eða bringuna þannig að dýrið drapst strax, en til öryggis skaut hann tvisvar.“ MYNDATEXTI Hraunsfólk Ísak Christiansen, vinnumaður á Hrauni, og Karen Helga Steinsdóttir heimasæta ásamt tíkinni Týru, sem komst næst bangsa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar